Um Sindra

Sindri flytur inn og selur byggingavörur, vélar, verkfæri og 
festingavörur ýmis konar. Fyrirtækið byggir á mikilli reynslu
og þekkingu á vörum, vörudreifingu, erlendum mörkuðum
og þörfum viðskiptavina. Sindri býður upp á fjölbreytt
vöruúrval frá traustum og viðurkenndum framleiðendum á
borð við Atlas Copco, DeWalt, Contracor, Toptul, Lincoln
Electric, Ridgid og Weland ofl.   

Fyrirtækið var stofnað 1949 af Einari Ásmundssyni,
fjölskyldu hans og félögum með það markmið að flytja inn
stál, byggingavörur og verkfæri.

Sindri hefur hefur á löngum starfsferli eignast stóran hóp traustra
viðskiptavina, bæði fyrirtækja og körfuharðra einstaklinga.
Meðal þessara viðskiptavina eru m.a málmiðnaðarfyrirtæki,
jarðvinnslu- og byggingaverktakar, stóriðjufyrirtæki,
fiskvinnsla og útgerð sem og ýmis framleiðslufyrirtæki.

Helstu vöruflokkar í verslunum Sindra eru rafmagnsverkfæri 
handverkfæri, festingar, rafsuðuvélar og vír, loftpressur, 
sandblásturstæki  ásamt byggingar lausnum
 

Verslanir

Skútuvogur 1, 104 Reykjavík 
Opið 8:00 - 17:00 virka daga.
Sími: 575 0000 - Fax: 575 0069

Viðarhöfði 6, 110 Reykjavík 
Opið 8:00 - 18:00 virka daga.
Sími: 575 0060 - Fax: 575 0069

Bæjarhraun 12, 220 Hafnarfirði 
Opið 8:00 - 17:00 virka daga.
Sími: 575 0040 - Fax: 575 0049

Smiðjuvegur 1,  200 Kópavogi  
Opið 8:00 - 17:00 virka daga.
Sími: 567 6000 - Fax: 575 0049 

 

Þjónustuverkstæði

Sindri rekur þjónustuverkstæði sem annast uppsetningu,
viðgerðir og viðhald á þeim tækjum sem fyrirtækið er
með umboð fyrir.
Þjónustuverkstæði Sindra er að Viðarhöfða 6.

Nánari upplýsingar um vöruúrval Sindra er að finna í 
Vörulistum

Fyrirtækjaupplýsingar

Johan Rönning (Sindri)
Kennitala: 670169-5459
Vsk. nr. 11784


Við erum til þjónustu reiðubúin.