Karfan þín er tóm
TOUGH TOGETHER

ÁRANGUR NÆST MEÐ SAMVINNU

Undir miklum þrýstingi og óvissum aðstæðum þarf í Formúlu 1 bæði lið og verkfæri sem að þú getur treyst. Þú verður að vera algjörlega öruggur um hvernig bílinn er standsettur.

Formúlu 1 lið McLaren velur DEWALT sem samstarfsaðila því að harka er kjarni DEWALT. Í kappakstri er munurinn á milli sigurs og ósigurs mældur í millisekúndum.

Til að auðvelda liðinu að standa sig undir gríðarlegri pressu framleiðir DEWALT hörkugóð verkfæri sem þeir geta treyst. Því að það eru ekki bílar sem vinna kappaksturinn, það er fólkið sem gerir það.

SKOÐA MCLAREN VÖRUR

Verkfæri McLaren F1 liðsins

Verkfæri verja meiri tíma í að vinna í bílnum heldur en Lando og Oscar verja í að keyra hann. Þú verður að hafa verkfæri sem standast álagið. Hin öflugu DEWALT verkfæri veita McLAren F1 liðinu öryggi til að vera sterkari, berjast ákafar og aka hraðar.

"Að hafa öflug verkfæri frá DEWALT skiptir okkur gríðarlegu máli. Að vita að það sé það sem setur bílinn saman veitir mér mikið sjálfsöryggi."

Lando Norris
Ökumaður McLaren Formula 1 liðsins.

DEWALT X MCLAREN F1 18V XR
Kolalaus skrúfvél með höggi

Hvort sem á verkstæði McLaren F1 liðsins eða undir álagi á formúlubrautinni, þá veitir DCF85ME2GT skrúfvélin þann mikla fjölbreytileika sem McLaren F1 liðið þarf til að vinna með festingar í hinum þröngustu aðstæðum.

SJÁ NÁNAR

DEWALT X MCLAREN F1 TSTAK
3 í 1 IP54 TSTAK töskusett

McLaren Formúlu 1 liðið þarf að nálgast verkfæri og aukahluti fljótt og örugglega. Þess vegna velja þeir verkfærageymslu sem að þeir geta treyst. Þú getur fengið sömu gæði á þínum vinnustað með McLaren TSTAK IP54 töskusettinu sem fæst aðeins í takmörkuðu upplagi.

SJÁ NÁNAR

18V XR DEWALT POWERSTACK™

18V XR DEWALT POWERSTACK™ rafhlaðan passar við alla DEWALT 18V XR línuna af verkfærum og hleðslutækjum.

Skráðu þig á póstlista Sindra til að fá upplýsingar um nýjustu vörur og tilboð.

SKRÁ Á PÓSTLISTA