Álversfatnaður

Eðliseldþolinn, áberandi hlífðarfatnaður úr ullarefni fyrir ál- og málmvinnslu. Magma-fatnaðinum er ætlað að verjast bráðnu járni, stáli, áli og mörgum öðrum málmum og málmblöndum. Fatalínan er ætluð til notkunar við krefjandi aðstæður í vinnslu á hrááli og hefur vottun fyrir bestu mögulegu vörn gegn áli (D3) og járni (E3). Magma-fatnaðurinn er búinn styrkingum á viðkvæmum stöðum og ver vel gegn geislahita. Hann er afar sýnilegur, sem stuðlar að því að koma í veg fyrir slys í iðnaðarumhverfi. Allt miðar þetta að þvíað auka öryggi á vinnustaðnum.

Flokka eftir:

inventory-status

Álvers jakki

100% Eðliseldþolnar Álvers jakki D3 Litur: Gulur/Svartur Stærðir: S-3XL
Panta símtal fyrir verð:

Álvers skyrta

100% Eðliseldþolnar Álvers skyrta D3 Litur: Gulur/Svartur Stærðir: S-3XL
18.900 kr.
inventory-status

Álvers vinnubuxur

100% Eðliseldþolnar Álversvinnubuxur D3 Litur: Gulur/Svartur Stærðir: 48-62
Panta símtal fyrir verð:

Álvers vinnubuxur m/ skóvörn

100% Eðliseldþolnar Álversvinnubuxur D3 Litur: Gulur/Svartur Stærðir: 48-62
Panta símtal fyrir verð: