- Logsuðuneistar
- Eldur og hiti
- Hitaálag
Þegar unnið er við logsuðu allan daginn þarf fatnað sem vottaður er samkvæmt EN ISO 11611 flokki 2 sem er hæsta mögulega vernd með EN ISO 11612. Hönnunin fylgir EN staðlinum til hins ýtrasta til að tryggja að neistar frá logsuðu loði ekki við fatnaðinn eða komist ofan í opinn vasa. Útfjólublá geislun og hitageislun reynir á hlífðarfatnaðinn og veldur hitaálagi fyrir notandann. Við höfum bætt við huldum loftopum til að auka á þægindin fyrir notandann.
TRANEMO SKINSAFE™ | ||
Lag 1 | Lag 2 | |
Cantex JX undirföt | Outback Heavy Welding |