Áhættumat

ÁHÆTTUMAT

Hvert fyrirtæki ber ábyrgð á eigin áhættumati og að sjá starfsmönnum sínum fyrir viðeigandi vörn gegn hættum á vinnustaðnum. 
Við leitumst við að finna réttu lausnina þegar viðskiptavinir leita til okkar með áhættumat og þarfir sínar. Við reynum að tryggja að
lausnin sé bæði skilvirk og hagkvæm og veiti starfsmönnum viðeigandi vörn. Við getum aðlagað virkni og vörn að hverju tilfelli fyrir
sig og göngum oft mun lengra en bara að uppfylla staðla.